ósk um umsögn um matsáætlun
Vegstokkur á Sæbraut
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 884
15. september, 2022
Annað
‹ 487702
487301
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 7. júlí 2022 var lagt fram erindi Skipulagsstofnunar dags. 21. júní 2022 þar sem óskað er eftir umsögn Reykjavíkurborgar um matsáætlun, dags. í júní 2022 og unnin af Verkís, fyrir vegstokk á Sæbraut. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. september 2022.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. september 2022 samþykkt.