framkvæmdaleyfi
Hraunbær 103A
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 657
10. nóvember, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 27. október 2017 var lögð fram umsókn Dverghamra ehf. mótt. 20. október 2017 ásamt minnisblaði dags. 3. október 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 103A við Hraunbæ. Í breytingunni felst að heimilt er að hækka gólfkóta neðstu hæðar og bílgeymslu um 1 metra án þess að hámarkshæð húss breytist, eingöngu er heimilt að aka niður í bílgeymslu við suðvesturhorn lóðarinnar o.fl., samkvæmt uppdr. Kristins Ragnarssonar arkitekts dags. 3. nóvember 2017. Erindinu var frestað og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir óveruleg breyting á deiliskipulagi á grundvelli málsmeðferðar skv. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga þarf að greiða skv. 8.2. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1193/2016, áður en breytingin er auglýst í B- deild Stjórnartíðinda.