framkvæmdaleyfi
Hraunbær 103A
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 622
24. febrúar, 2017
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, mótt. 18. janúar 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 103-105 við Hraunbæ. Í breytingunni felst m.a. að skerpt er á vafaatriðum í skilmálum s.s. varðandi byggingarmagn og bílastæði, settur er inn byggingarreitur fyrir djúpgáma á lóðinni, samkvæmt uppdr. Reykjavíkurborgar, umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 18. janúar 2016. Tillagan var grenndarkynnt frá 27. janúar 2017 til og með 24. febrúar 2017. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Ingi Walter Sigurvinsson f.h. 5 aðila, dags. 20. febrúar 2017, Indriði Freyr Indriðason, dags. 21. febrúar 2017,
Svar

Samþykkt að grenndarkynna að nýju framlagða tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Hraunbæ 69, 71, 73, 75, 77, 79, 81, 83, 85, 87, 89, 91, 93, 95, 97, 99, 101, 103 og 105.
Þær athugasemdir sem bárust í fyrri grenndarkynningu halda sér.