(fsp) hækkun húss
Lindargata 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 884
15. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 1. september 2022 var lögð fram fyrirspurn Plúsarkitekta ehf. dags. 16. júní 2022 um hækkun hússins á lóð nr. 14 við Lindargötu um eina hæð, samkvæmt uppdr. Plúsarkitekta dags. 23. maí 2017. Umsækjandi var beðinn um að hafa samband við embætti skipulagsfulltrúa og er erindi nú lagt fram að nýju.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað. Komi til auglýsingar á breytingu deiliskipulagi, þarf umsækjandi áður að greiða skv. 7.5. gr. í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1551/2021.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101008 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018423