upplýsingar um deiliskipulagsgerð
Örfirisey
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 572
5. febrúar, 2016
Annað
‹ 419260
419013
Fyrirspurn
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 15. janúar 2016, vegna samþykktar borgarráðs frá 14. janúar 2016 á svohljóðandi breytingartillögu borgarstjóra varðandi olíutanka í Örfirisey: "Lagt er til að umhverfis- og skipulagssviði verði falið að endurmeta eldri gögn um staðsetningu olíutanka í Örfirisey og efna til nýrrar skoðunar á því sem kann að hafa breyst varðandi forsendur og skipulagssýn og gera í kjölfarið tillögu um heppilegri staðsetningu olíutankanna í Örfirisey, leiði skoðun málsins til þeirrar niðurstöðu. Horft verði til Öryggissjónarmiða, umhverfissjónarmiða, valkosta við þróun byggðar í Örfirisey og annarra sjónarmiða sem eðlilegt er að horft verði til í faglegu og pólitísku mati.
Svar

Vísað til deildarstjóra aðalskipulags og verkefnastjóra skipulags.