Reyndarteikningar
Baldursgata 24A
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 816
16. apríl, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 26. mars 2021 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 23. mars 2021 þar sem sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í að stærðir hafa verið uppfærðar, kalt þak hefur verið byggt ofan eldra þak bakhúss, mhl.01, og því breytt í íbúðarrými, einnig hefur aðalinngangur verið færður til, stiga í forhúsi og innra skipulagi breytt í íbúðarhúsi, mhl. 02, á lóð nr. 24A við Baldursgötu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. apríl 2021.
Stækkun: Mhl.01, bakhús: x.xx ferm., x.xx rúmm. Mhl.02, íbúðarhús: x.xx ferm., x.xx rúmm. Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 15. mars 2021. Gjald kr. 12.100
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. apríl 2021 samþykkt.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102238 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007561