breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030
Spítalastígur 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 603
30. september, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 16. september 2016 var lögð fram umsókn Ásmundar Jóhannssonar, mótt. 8. september 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.184.1 vegna lóðarinnar nr. 8 við Spítalastíg. Í breytingunni felst að heimilað er að stækka 2. hæð að gafli spítalastíg 10 og hækka framhús um eina hæð þannig að framhús verði 3. hæðir, hækka bakbyggingu að gafli Bergstaðastætis 17B um eina hæð þannig að bakbygging verði 2. hæðir og nota hluta þaks bakbyggingar sem flóttaleið og til útivistar. samkvæmt uppdr. Arko, dags. 7. september 2016. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs

101 Reykjavík
Landnúmer: 102011 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020123