breyting á skilmálum deiliskipulags
Barónsstígur 28
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 633
26. maí, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 23. mars 2017, að breytingu á skilmálum deiliskipulags Njálsgötureits, reitur 1.190.3. Í breytingunni felst að heimilað er að hafa gististarfsemi við Barónsstíg sem er skilgreind sem aðalgata samkvæmt Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030. Tillagan var auglýst frá 10. apríl 2017 til og með 22. maí 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Guðrún Dalía Salómonsdóttir, dags. 15. maí 2017, Catharine Fulton, dags. 15. maí 2017, Þórarinn M. Baldursson, dags. 15. maí 2017, Tania Sif Te Maiharoa, dags. 15. maí 2017, Snæbjörn Pálsson, dags. 19. maí 2017, Þórdís Gísladóttir, dags. 19. maí 2017, Alexander Dan Vilhjálmsson, dags. 19. maí 2017, Sigurður Ingi Ævarsson, dags. 19. maí 2017, Hildigunnur Rúnarsdóttir, dags. 19. maí 2017, Vésteinn Snæbjarnarson, dags. 19. maí 2017, Vigdís Gunnarsdóttir, dags. 19. maí 2017, Hilda G. Birgisdóttir, dags 21. maí 2017, Petrina Rós Karlsdóttir, dags. 21. maí 2017, Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir, dags. 22. maí 2017, Benóný Ægisson f.h. Íbúasamtaka Miðborgar, dags. 22. maí 2017, Hermann Karlsson, dags. 22. maí 2017, Catharine Fulton, samþ íbúasamt., dags. 22. maí 2017, Ásta Lilja Ásgeirsdóttir, dags. 22. maí 2017, Hlynur Johnsen, f.h. foreldrafélags Grænuborgar, dags. 22. maí 2017, Þorbjörg Þorvaldsdóttir, dags. 22. maí 2017, Bjarki Gunnar Halldórsson, dags. 22. maí 2017 og Aðalsteinn Jörundsson, dags. 22. maí 2017.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102447 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006831