starfsleyfi fyrir Kínasafn Unnar
Njálsgata 33 og 33A
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 527
13. febrúar, 2015
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 6. febrúar 2015 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 3. febrúar 2015 þar sem sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN047214, hætt er við kvist og svalir á suðurhlið gluggum breytt og gerðar svalir út á þak vinnustofu á vesturhlið einbýlishúss á lóð nr. 33B við Njálsgötu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Gjald kr. 9.500
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.