(fsp) breyting á notkun rýmis 0101
Skipholt 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 mánuðum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 884
15. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 1. september 2022 var lögð fram fyrirspurn Jóns Gunnars Eysteinssonar, dags. 25. ágúst 2022, um breytingu á notkun verslunarrýmis merkt 0101 í húsinu á lóð nr. 3 við Skipholt í gististað í flokki II. Einnig eru lagðir fram samþykktir uppdr. Unit dags. 8. apríl 2022 þar sem búið er að merkja rýmið sem um ræðir. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. september 2022.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. september 2022 samþykkt.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103025 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016921