(fsp) breyting á deiliskipulagi
Klettagarðar 9
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 628
7. apríl, 2017
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 24. mars 2017 var lagt fram erindi Umhverfisstofnunar, dags. 20. mars 2017, um hvort starfsleyfisumsókn Efnarás ehf. að Klettagörðum 9 um að taka á móti 2000 tonnum af spilliefnum og sóttmenguðum úrgangi og 4000 tonnum af raf- og rafeindatækjaúrgangi til endurvinnslu, þ.e. til flokkunar, pökkunar, annars frágangs og geymslu áður en úrgangurinn er sendur til ráðstöfunaraðila samræmist starfsemi gildandi deiliskipulags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Vísað til umsagnar Faxaflóahafna.

104 Reykjavík
Landnúmer: 103889 → skrá.is
Hnitnúmer: 10013263