breyting á deiliskipulagi
Bólstaðarhlíð 20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 854
28. janúar, 2022
Frestað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 14. janúar 2022 var lögð fram umsókn Hermanns Georgs Gunnlaugssonar dags. 31. desember 2021 ásamt bréfi dags. 21. desember 2021 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóð nr. 20 við Bólstaðarhlíð, Ísaksskóli. Í breytingunni felst að byggingarreitur er stækkaður fyrir færanlegar kennslustofur, samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar Storð dags. 31. desember 2021. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Frestað. Umsækjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103628 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008421