breyting á deiliskipulagi
Bólstaðarhlíð 20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 685
15. júní, 2018
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar dags. 14. júní 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóð nr. 20 við Bólstaðarhlíð, Ísaksskóli. Í breytingunni felst að afmarkaður er byggingarreitur fyrir eina færanlega kennslustofu á einni hæð, samkvæmt uppdr. umhverfis- og skipulagssviðs dags. 30. maí 2018.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Skaftahlíð 25 og 26 og Bólstaðahlíð 23, 25, 26 og 27.
Vakin er athygli á að grenndarkynning fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016. Grenndarkynning verður framkvæmd fyrr en greitt hefur verið fyrir kynninguna.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103628 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008421