Breytt skráning - efri hæð
Skipholt 21
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 654
20. október, 2017
Annað
‹ 447663
446358
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 25. ágúst 2017 var lögð fram fyrirspurn Kristins Ragnarssonar, mótt. 17. ágúst 2017, varðandi aukningu á byggingarmagni lóðarinnar sem felst í að hækka húsið um inndregna 4. hæð og setja svalir og svalaganga, samkvæmt uppdr. Kristins Ragnarssonar arkitekts, dags. 4. október 2017. Einnig er lögð fram tillaga Kristins Ragnarssonar arkitekts dags. 9. maí 2017 sem sýnir fyrirkomulag íbúða. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103426 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016938