(fsp) stækkun 6. hæðar
Suðurlandsbraut 8 og 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 545
3. júlí, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 5. júní 2015 var lögð fram umsókn Eikar fasteignafélags hf. dags. 2. júní 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðanna nr. 8 og 10 við Suðurlandsbraut. Í breytingunni felst að byggingarreitir lóðanna sem eru að hluta til sjö hæða og hluta til tveggja hæða verða sjö hæða, sjöunda hæð verði inndregin, byggja tengiganga milli húsa á efri hæðum, nýjum byggingarreit fyrir 4. og 5. hæð er komið fyrir á vesturhlið hússins á lóð nr. 10 of.l., samkvæmt uppdr. Arkís arkitekta ehf. dags. 28. maí 2015. Einnig er lögð fram yfirlýsing Eikar Fasteignafélags hf. dags. 13. maí 2015 vegna afnota af lóð. Erindinu var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.
Leggja þarf fram samþykki meðlóðarhafa fyrir breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103517 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022015