forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 858
25. febrúar, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu framkvæmda og viðhalds dags. 18. febrúar 2022 um framkvæmdaleyfi vegna lagningu göngustígs milli Jöfursbáss og strandvegar í Gufunesi, auk tveggja tröppustíga, samkvæmt teikningahefti Verkís dags. í desember 2021.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.