forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 779
26. júní, 2020
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Orra Steinarssonar dags. 13. maí 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi Gufuness fyrir reiti A1.5 og A1.6, Gufunesveg 34 og Þengilsbás 1. Í breytingunni felst að byggingarmagnstölur eru uppfærðar vegna villu í deiliskipulagsgögnum, samkvæmt uppdr. Jvantspijker & parners dags. 19. júní 2020. Einnig er lögð fram greinargerð Ingu Lóu Guðjónsdóttur og Hilmars Páls Jóhannessonar f.h. Loftkastalands ehf. ódags.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir óveruleg breytingu á deiliskipulagi á grundvelli málsmeðferðar skv. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga og þarf að greiða skv. 8.2. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1231/2018, áður en breytingin er auglýst í B- deild Stjórnartíðinda.