37 - Viðbygging - sólskáli í kjallara og þaksvalir þar á.
Vesturás 31-39
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 884
15. september, 2022
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 1. september 2022 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. ágúst 2022 þar sem sótt er um leyfi til að stækka hús matshluta nr. 04, viðbygging við kjallara með þaksvölum, útgengt frá stofu aðkomuhæðar og tröppur niður í garð á suðvesturhlið húss nr. 37 á lóð nr. 31-39 við Vesturás. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. september 2022.
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. september 2022.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111520 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025435