37 - Viðbygging - sólskáli í kjallara og þaksvalir þar á.
Vesturás 31-39
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 454
1. ágúst, 2013
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. júlí 2013. Spurt er hvort leyft yrði að byggja við kjallara til suðurs, innrétta þar í herbergi og bað og gera verönd á þaki viðbyggingar við raðhús nr. 31 á lóðinni nr. 31-39 við Vesturás.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111520 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025435