breyting á deiliskipulagi
Vesturbæjarsundlaug
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 758
17. janúar, 2020
Synjað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. janúar 2020 þar sem sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum og uppbyggingu vegna endurgerðar á söluskálanum Hagavagninn á lóð nr. 52, samkvæmt uppdr. Vigfúsar Halldórssonar dags. 7. desember 2019. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. janúar 2020.
Erindi fylgir umboð eiganda til hönnuðar dags. 10. desember 2019.
Gjald kr. 11.200
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 17. janúar 2020.