breyting á deiliskipulagi
Starmýri 2
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 445
31. maí, 2013
Synjað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn TMI ehf. dags. 21. maí 2013 um að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir á fyrstu hæð hússins nr. 2C á lóðinni nr. 2 við Starmýri. Óskað er eftir endurskoðun á neikvæðri afgreiðslu afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. maí sl. með vísan í fylgigögn.
Svar

Neikvætt. Samræmist ekki deiliskipulagi sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. maí 2013.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103700 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092867