(fsp) breyting á notkun rýmis á jarðhæð
Skipholt 15
Síðast Synjað á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 445
31. maí, 2013
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn 105 fasteigna ehf. dags. 24. maí 2013 varðandi breytingu á notkun hússins á lóðinni nr. 15 við Skipholt úr atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.