breyting á deiliskipulagi
Vesturhöfnin, Grandagarður 20 og Norðurgarður 1
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 579
1. apríl, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Faxaflóahafna sf., mótt. 17. mars 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Vesturhafnar sem felst í stækkun á byggingarreit A á lóð nr. 1 við Norðurgarð við norðvesturhlið hússins þar sem gert er ráð fyrir nýju anddyri, fækkun og breytingu á fyrirkomulagi bílastæða á lóð nr. 20 við Grandagarð og tilfærsla og stækkun á byggingarreit lóðarinnar nr. 37B við Fiskislóð, samkvæmt uppdr. Teiknistofu Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf., dags. 14. mars 2016.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.