breyting á deiliskipulagi
Vesturhöfnin, Grandagarður 20 og Norðurgarður 1
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 598
19. ágúst, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Ask arkitekta ehf., dags. 25. júlí 2016 um breytingu á deiliskipulagi Vesturhafnar vegna lóðanna nr. 20 við Grandagarð og 1 við Norðurgarð. Í breytingunni felst breyting á lóðarmörkum Grandagarðs 20 og Norðurgarðs 1 og stækkun byggingarreits að Norðurgarði 1, samkvæmt uppdrætti Teiknistofu arkitekta Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf., dags. 11. júlí 2016. Einnig lagt fram bréf HB Granda, dags. 13. júlí 2016.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 7.6.gr. gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014.