breyting á deiliskipulagi
Norðurbrún 2
Síðast Samþykkt að grenndarkynna á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 600
9. september, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn THG arkitekta ehf., mótt. 30. ágúst 2016, um að byggja ofan á núverandi hús á lóð nr. 2 við Norðurbrún, samkvæmt tillögu THG arkitekta ehf., ódags. Einnig er lagt fram bréf Freys Frostasonar arkitekts hjá THG arkitektum ehf. , dags. 30. ágúst 2016.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs

104 Reykjavík
Landnúmer: 104191 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024179