breyting á deiliskipulagi
Norðurbrún 2
Síðast Samþykkt að grenndarkynna á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 893
18. nóvember, 2022
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, dags. 28. október 2022, um breytingu á deiliskipulagi Norðurbrúnar vegna lóðarinnar nr. 2 við Norðurbrún Í breytingunni sem lögð er gerð textabreyting vegna notkunar á 1. hæð, samkvæmt uppdr. THG arkitekta dags. 4. júní 2018, síðast br. 19. október 2022.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Norðurbrún 1,4, 12 og 14 og Austurbrún 4.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 7. 6. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1051/2022.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104191 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024179