breyting á deiliskipulagi
Norðurbrún 2
Síðast Samþykkt að grenndarkynna á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 596
4. ágúst, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 15. júlí 2016 var lögð fram fyrirspurn THG Arkitekta ehf. , mótt. 1. júlí 2016, um að byggja ofan á núverandi verslunarhús á lóð nr. 2 við Norðurbrún inndregnar hæðir fyrir smáíbúðir, skv. uppdrætti, ódags. Einnig lögð fram greinargerð hönnuða, dags. 1. júlí 2016. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104191 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024179