breyting á deiliskipulagi
Norðurbrún 2
Síðast Samþykkt að grenndarkynna á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 668
9. febrúar, 2018
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 2. febrúar 2018 var lögð fram fyrirspurn THG Arkitekta ehf. dags. 29. janúar 2018 ásamt greinargerð dags. 29. janúar 2018 um breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 2 við Norðurbrún sem felst m.a. í að fjarlægja núverandi verslunarhús og byggja nýbyggingu á tveimur hæðum með allt að 8 íbúðum sem eru á bilinu 50-100 fermetrar að stærð bæði á jarðhæð og 2. hæð með aðgengi að stigahúsi, þá er horfið frá stóru verslunarrými á jarðhæð, þess í stað er gert ráð fyrir minni einingu fyrir bakarí, ísbúð eða aðra verslun/veitingastað, samkvæmt tillögu THG Arkitekta ehf. dags. 18. janúar 2018. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra . Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. febrúar 2018.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. febrúar 2018 samþykkt.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104191 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024179