breyting á deiliskipulagi
Norðurbrún 2
Síðast Samþykkt að grenndarkynna á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 562
13. nóvember, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Kjartans Hafsteins Rafnssonar, mótt. 5. nóvember 2015, um að byggja tvær hæðir ofan á núverandi byggingu þar sem efsta hæðin verður að hluta til inndreginn frá norðaustri. Í byggingunni verða litlar íbúðir og atvinnuhúsnæði á fyrstu hæð og íbúðir á 2. og 3. hæð, samkvæmt uppdr. K.J. hönnunar ehf. dags. 26. október 2015. Einnig er lagt fram skuggavarp K.J. hönnunar ehf., dags. 3. nóvember 2015 og umboð Þóroddar Stefánssonar, dags. 5. nóvember 2015.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104191 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024179