breyting á deiliskipulagi
Norðurbrún 2
Síðast Samþykkt að grenndarkynna á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 768
3. apríl, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Helga Mars Hallgrímssonar dags. 20. mars 2020 að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóð nr. 2 við Norðurbrún sem felst í annars vegar að heimilt verði að vera með þrjár íbúðir á jarðhæð í stað tveggja, heildarfjöldi íbúða eykst ekki við þetta og stærð verslunar- og þjónusturýmis á jarðhæð breytist ekki, og hins vegar að heimilt verði að hafa þrjá bílskúra á norðurhlið hússins í kjallara, samkvæmt tillögu Arkþings - Nordic mótt. 20. mars 2020.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104191 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024179