breyting á deiliskipulagi
Norðurbrún 2
Síðast Samþykkt að grenndarkynna á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 689
6. júlí, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn THG arkit. ehf. dags. 21. júní 2018 um breytingu á deiliskipulagi fyrir lóð Norðurbrún 2. Í breytingunni felst að rífa núverandi verslunarhús og byggja 2ja hæða nýbyggingu fyrir verslun og íbúðir samkv. uppdráttum THG arkit. ehf. dags. 4. júni 2018.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016

104 Reykjavík
Landnúmer: 104191 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024179