breyting á deiliskipulagi
Norðurbrún 2
Síðast Samþykkt að grenndarkynna á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 581
15. apríl, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 1. apríl 2016 var lögð fram fyrirspurn THG arkitekta ehf. , mótt. 17. mars 2016, um að byggja tvær íbúðarhæðir ofan á húsið á lóð nr. 2 við Norðurbrún. Núverandi verslunarrými verður nýtt fyrir veitingarekstur/verslunarhúsnæði og þriðja hæðin verður inndregin með þaksvölum. Einnig er lagt fram bréf THG arkitekta ehf. , dags. 16. mars 2016. Erindinu var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104191 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024179