byggingarreitur fyrir niðurgrafna sorpgeymslu
Laugavegur 20-20A
Síðast Synjað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 420
23. nóvember, 2012
Annað
‹ 337771
324293
Fyrirspurn
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. ágúst 2012 var lögð fram að fyrirspurn Laugaverks ehf. dags. 13. júlí 2012 varðandi staðsetningu sorpgáma neðanjarðar fyrir framan lóð nr. 20-20A við Laugaveg. Einnig lagt fram bréf Guðlaugs Þorsteinssonar dags. 12. júlí 2012 ásamt afstöðumynd. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.
Svar

Kynna formanni skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101419 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017517