(fsp) færsla og stækkun á byggingarreit bílskúrs
Hjallavegur 52
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 840
8. október, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Sigtryggs Símonarsonar dags. 3. október 2021 um færslu og stækkun á byggingarreit bílskúrs á lóð nr. 52 við Hjallaveg.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104871 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011970