breyting á deiliskipulagi
Vesturgata 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 792
9. október, 2020
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 19. desember 2019 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. desember 2019 þar sem sótt er um leyfi til þess að stækka útigeymslu 0102 og byggja nýtt sorpskýli, mhl.02, á lóð nr. 2 við Vesturgötu, samkvæmt uppdr. Andrúm arkitekta ehf. dags. 5. október 2019. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. október 2020. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. október 2020.
Stækkun: x.xx ferm., x.xx rúmm. Gjald kr. 1.200
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. október 2020 samþykkt.

Landnúmer: 100815 → skrá.is
Hnitnúmer: 10003692