(fsp) breyting á notkun
Grensásvegur 12
Síðast Synjað á fundi fyrir 4 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 664
12. janúar, 2018
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 10. nóvember 2017 var lögð fram umsókn Guðmundar Gunnlaugssonar mótt. 31. október 2017 ásamt bréfi dags. 26. október 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 12 við Grensásveg. Í breytingunni felst að innrétta sjö studioíbúðir á fyrstu hæð hússins með sérafnotahlutum/veröndum fyrir framan og tvær íbúðir með svölum á efri hæð, samkvæmt uppdr. Archus slf. dags. 19. september 2017. Erindi var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.
Komi til auglýsingar á breytingu deiliskipulagi, þarf umsækjandi áður að greiða skv. 7.5. gr. gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu nr. 1193/2016.