breyting á deiliskipulagi
Óðinsgata 8B
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 656
3. nóvember, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Páls V. Bjarnasonar f.h. Dags B. Eggertssonar mótt. 16. október 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.180.3 vegna lóðanna nr. 8B og 8C við Óðinsgötu. Í breytingunni felst að stækka lóð Óðinsgötu 8B um 37,4 m2 og lóð Óðinsgötu 8C verði á móti minnkuð sem því nemur. Lóð Óðinsgötu 8B myndi þá stækka úr 173 m2 í 210,4 m2 og lóð Óðinsgötu 8C minnka úr 199 m2 í 161,1 m2. Nýtingarhlutfall lóðarinnar Óðinsgata 8B lækkar því úr 2,1 í 1,72. Engin breyting er á byggingum, skv. uppdrætti P-ark, dags. 13. september 2017. Einnig erl agt fram samþykki meðlóðarhafa að Óðinsgötu 8C dags. 25. og 28. október 2017.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir óveruleg breyting á deiliskipulagi á grundvelli málsmeðferðar skv. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga þarf að greiða skv. 8.2. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1193/2016, áður en breytingin er auglýst í B- deild Stjórnartíðinda.