breyting á deiliskipulagi
Óðinsgata 8B
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 598
19. ágúst, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Páls V Bjarnasonar ark. f.h. Dags B. Eggertssonar, mótt. 18. ágúst 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.180.3 vegna lóðar nr. 8B við Óðinsgötu. Í breytingunni felst að nýtingarhlutfall er aukið til að samræmis við reikningsaðferð í staðli ÍST50. Nytingarhlutfall (N:) lóðarinnar Óðinsgata 8B er því hækkað úr 1,6 í 2,1., samkvæmt uppdrætti Teiknistofu arkitekta Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf., dags. 17. ágúst 2016.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs