breyting á deiliskipulagi
Öskjuhlíð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 dögum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 873
20. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Umhverfis- og skipulagssviðs dags 13. júní 2022, varðandi breytingu á deiliskipulagi Öskjuhlíðar. Í breytingunni felst afmörkun deiliskipulags aðlöguð að deiliskipulagsmörkum Háskólans í Reykjavík og nýr göngustígur á horni Nauthólsvegar og Flugvallarvegar. Einnig lagður fram uppdr. Landmótunar dags. 7. júní 2022.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagráðs.