Auglýsingaskilti (1) milli Gullinbrú og Lokinhamra, (2) austan við Gullinbrú norðan við lóð nr. 1 við Fjallkonuveg, (3) austan við lóð nr. 1 við Lækjartorg, (4) norðvestur við lóð nr. 19 við Tryggvagötu og (5) við aðrein að Miklabraut vestan við lóð nr.
Hestháls 14
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 894
24. nóvember, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. nóvember 2022 þar sem sótt er um leyfi til að reisa fimm skilti á borgarlandi sem reist verður á steyptri undirstöðu, auglýsingar sýndar beggja megin skiltis, annarsvegar í ljósakassa og hinsvegar með LED-skjá, staðsetning skilta eru, (1) milli Gullinbrú og Lokinhamra, (2) austan við Gullinbrú norðan við lóð nr. 1 við Fjallkonuveg, (3) austan við lóð nr. 1 við Lækjartorg, (4) norðvestur við lóð nr. 19 við Tryggvagötu og (5) við aðrein að Miklabraut vestan við lóð nr. 100 við Miklubraut, skilti tengd lóð nr. 14 við Hestháls.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.