Breyting á BN060761 - 125 gestir
Dugguvogur 4
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 884
15. september, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. september 2022 þar sem sótt er um leyfi til að breyta erindi BN060761 vegna lokaúttektar, þ.e. flóttastiga á suðurhlið snúið, fallið frá uppsetningu milliveggja í suðvestur horni 2. hæðar, hurð sett í vegg sem áður var op, kaffiaðstöðu starfsmanna breytt, flóttaleiðir einfaldaðar og bætt við milliveggjum á 2. hæð fyrir 125 gesti í húsi á lóð nr. nr. 4 við Dugguvog.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105608 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009280