(fsp) breyting á deiliskipulagi
Brautarholt 30
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 895
1. desember, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Guðmundar Odds Víðissonar f.h. Sunnutorgs ehf., dags. 28. nóvember 2022, um breytingu á deiliskipulagi Skipholtsreits vegna lóðarinnar nr. 30 við Brautarholt, sem felst í að rífa og endurgera þakhæð og koma fyrir einni inndreginni aukahæð, ásamt þakgarði og svölum, samkvæmt uppdr. DAP ódags. Einnig er lagt fram bréf hönnuðar dags. 28. nóvember 2022.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103425 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007700