framkvæmdaleyfi
Öskjuhlíð, Perlan
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 597
12. ágúst, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Landmótunar sf. , mótt. 2. ágúst 2016 um breytingu á deiliskipulagi Öskjuhlíðar vegna lóðar Perlunnar nr. 1 við Varmahlíð skv. uppdrætti, dags. 29. júlí 2016. Óskað er eftir að byggja nýtt mannvirki vestan Perlunnar í Öskjuhlið. Mannvirkið er að mestu neðanjarðar og tengist núverandi byggingu. Aukning í byggingarmagni er 550 m2, eða um 10% frá núv. fermetramagni á lóðinni.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014 vegna kostnaðar við skipulagsvinnu o.fl.