breyting á skilmálum deiliskipulags
Sigtún 38
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 647
1. september, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Björns Skaptasonar, mótt. 21. ágúst 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrirlóðina nr. 38 við Sigtún. Í breytingunni felst að byggingarmagn bifreiðageymslu er aukið innan byggingarreits og núverandi buggingarmagn er leiðrétt, samkvæmt tillögu Atelier arkitekta slf., dags. 21. ágúst 2017.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016.