breyting á skilmálum deiliskipulags
Sigtún 38
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 579
1. apríl, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Atelier arkitekta f.h. Íslandshótels, dags. 30. mars 2016 þar sem óskað er eftir breytingu á deiliskipulagi. Í breytingunni felst að sameina lóðirnar að Sigtúni 38 og 40.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.