breyting á skilmálum deiliskipulags
Sigtún 38
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 587
27. maí, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 20. maí 2016 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. maí 2016 þar sem sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, stækka sal á 4. hæð, bæta við lyftu frá kjallara uppá 4. hæð, breyta fyrirkomulagi flóttaleiða frá þaki og klæða hluta vesturhliðar hótels á lóð nr. 38 við Sigtún. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 24. maí 2016.
Stækkun: 212,8 ferm., 1.273,5 rúmm. Stærð eftir stækkun: 19.491,5 ferm., 73.678,8 rúmm. Gjald kr. 10.100
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 24. maí 2016, samþykkt.