(fsp) hækkun húss, svalalokun og svalir
Hverfisgata 39
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 513
24. október, 2014
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 17. október 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. október 2014 þar sem spurt er hvort samþykki fáist fyrir áður gerðri íbúð á 1. hæð húss á lóð nr. 39 við Hverfisgötu. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. október 2014.
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 24. október 2014.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101068 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022360