Svalir og reyndarteikningar
Bergstaðastræti 28
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 446
7. júní, 2013
Samþykkt að grenndarkynna
350594
350279 ›
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. júní 21013 þar sem sótt er um leyfi fyrir nýjum svölum með tröppum út í garð, og leyfi fyrir reyndarteikningum fyrir innri breytingum á kjallara, 1. hæð, 2 hæð og ris , svo og að gera húsið að einbýlishúsi á lóð nr. 28 við Bergstaðastræti.
Bréf frá hönnuði dags. 24. maí 2013, samþykki eigenda aðliggjandi lóða og umsögn frá Minjasafni Reykjavíkur dags. 31 maí 2013 og Minjastofnun Íslands dags. 31. maí 2013 fylgir. Gjald kr. 9.000
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Bergstaðastræti 28a og 28b og 30 og 30b þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir til samræmis við umsögn borgarminjavarðar dags. 31. maí 2013 og þegar afstöðumynd hefur verið leiðrétt.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102054 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007038