starfsleyfi málmendurvinnslunnar
Stangarhylur 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 818
30. apríl, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
‹ 476962
476833
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 22. nóvember 2019 var lagt fram erindi Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkurborgar dags. 18. nóvember 2019 þar sem óskað er eftir umsögn skipulagsfulltrúa vegna umsóknar um starfsleyfi fyrir Málmaendurvinnsluna ehf. að Stangarhyl 7, í kjallara, norðaustan megin í húsinu. Starfsemin felst í móttöku á málmum sem eru flokkaðir og fluttir úr landi til endurvinnslu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. nóvember 2019. Einnig er lagt fram bréf Ívars Pálssonar f.h. Landslaga dags. 25. mars 2021.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110849 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020262