framkvæmdaleyfi
Laugalækur og Hrísateigur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 526
6. febrúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 30. janúar 2015 var lögð fram fyrirspurn skrifstofu framkvæmda og viðhalds, dags. 28. janúar 2015 þar sem spurt er hvort framkvæmdaleyfi þurfi vegna djúpgáma við Hrísateig skv. uppdrætti Verkís, dags. 27. júní 2014. Um er að ræða niðurgrafna grenndargáma við gatnamót Laugalækjar og Hrísateigs framan við hús nr. 5-11 við Laugalæk. Á yfirborði eru aðeins litlar tunnur og flokkunarúrgangurinn safnast saman í neðanjarðargáma. Gert er ráð fyrir að fjöldi gáma sé 5 eða 7 stk. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju,ásamt umsögn verkefnastjóra dags. 6. febrúar 2015.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2015, samþykkt.